SVEF - Samtök vefiðnaðarins

- svef.is

Samtök vefiðnaðarins á Íslandi (SVEF) eru samtök einstaklinga sem hafa áhuga á vefmálum og/eða starfa innan vefgeirans. SVEF stendur fyrir ýmsum viðburðum fyrir félagsmenn sína eins og umræðukvöldum, ráðstefnum t.d. ICEWEB. SVEF er jafnframt umsjónaraðili Íslensku vefverðlaunanna sem veitt eru árlega.

Not Applicable $ 8.95