Þjóðveldisbærinn

- thjodveldisbaer.is

Þjóðveldisbærinn er tilgátuhús. Fyrirmynd hans er bærinn Stöng í Þjórsárdal. Bærinn er aðeins opinn á sumrin og geta gestir kynnt sér húsakynni forfeðra okkar og fræðst um hagi þeirra og daglegt líf.

Not Applicable $ 8.95